Matthías Jochumsson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Matthías Jochumsson 1835–1920

EITT LJÓÐ — SEX LAUSAVÍSUR
Matthías fæddist á Skógum í Þorskafirði en var lítið í foreldrahúsum á unglingsárum. Hann var orðinn vel fullorðinn þegar hann settist í Lærða skólann í Reykjavík. Árið 1865 lauk hann guðfræðiprófi úr Prestaskólanum og var síðan prestur á Kjalarnesi í nokkur ár og bjó þá að Móum. Hann dvaldi eftir það eitt ár í Englandi og var um nokkurra ára skeið ritstjóri Þjóðólfs. Síðar varð hann prestur í Odda á Rangárvöllum uns hann varð prestur á Akureyri og þar bjó hann til æviloka. – Ritstörf Matthíasar voru margvísleg og afköst hans   MEIRA ↲

Matthías Jochumsson höfundur

Ljóð
Kornbrekkur ≈ 1882–1890
Lausavísur
En römm þó yrði raunin
Hér er kot sem heitir For
Hver einn bær á sína sögu
Verður ertu víst að fá
Þar sem akrarnir engi prýddu
Þar sem áður akrar prýddu ≈ 1880–1890