Sighvatur Björgvinsson, alþm. og ráðherra | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Sighvatur Björgvinsson, alþm. og ráðherra f. 1942

EIN LAUSAVÍSA
Foreldrar Sighvats voru Björgvin Sighvatsson (f.1917) skólastj. á Ísafirði og kona hans Jóhanna Oddný Margrét Sæmundsdóttir (f.1919) handavinnukennari. Kona Sighvats er Björk Melax (f.1941).
Sighvatur var ritstjóri Alþýðublaðsins 1969-1974, alþingismaður 1974-1983 og 1987-2001, ráðherra 1979-1980 og 1991-1995 og formaður Alþýðuflokksins 1996-2001.

Sighvatur Björgvinsson, alþm. og ráðherra höfundur

Lausavísa
Þetta er mikið gæðagler