Ingi Heiðmar Jónsson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Ingi Heiðmar Jónsson f. 1947

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Ingi Heiðmar Jónsson kennari og organisti er frá Ártúnum í A-Hún. Foreldrar hans voru Jón Tryggvason frá Finnstungu, bóndi og kórstjóri í Ártúnum og kona hans Sigríður Ólafsdóttir frá Mörk í Laxárdal. Ingi Heiðmar er búsettur á Selfossi. Hann hefur gefið út 2 hefti með söngtextum og Stikil, 5 hefti með ýmsum fróðleik.

Ingi Heiðmar Jónsson höfundur

Lausavísur
Aldan háa ógnar mér
Árla Bjarni flýtir för
Ég hef lifað ljúfan dag
Kveðum syngjum kvöldin löng