SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3035 ljóð 2058 lausavísur 688 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Ek mynda nú andask,
Hallfreður Óttarsson vandræðaskáld (f. um 965 – d. um 1007)ungr vask harðr í tungu, senn, ef sǫ́́lu minni, sorglaust, vissak borgit; veitk, at vætki of sýtik, valdi guð hvar aldri, dauðr verðr hverr, nema hræðumk helvíti, skal slíta. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Huggun
Hvað hjálpar þér í heimsins glaumi, að heiminum verðirðu ekki að bráð, þá berast lætur lífs með straumi og lystisemdum sleppir taumi – hvað hjálpar, nema herrans náð? Grímur Thomsen |