BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3045 ljóð
2065 lausavísur
691 höfundar
1103 bragarhættir
638 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

24. mar ’23
23. mar ’23

Vísa af handahófi

Best er að láta brekum af
og bera vel raunir harðar;
nú er meir en hálfsótt haf
heim til sælujarðar.
Páll Vídalín Jónsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Kvæði af dyggðum dúfunnar
Dúfan ljúf og einföld er,
ekki hefur til meina,
lærum af henni ástarþelið hreina.
1. Hjónin skulu af dúfu dyggð
dæmin bestu læra,
una sér vel með öngri styggð,
ástina hvörn dag næra;
lærum af henni ástarþelið hreina.

Höfundur ókunnur