BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3035 ljóð
2058 lausavísur
688 höfundar
1099 bragarhættir
636 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Þú mátt lengi þínu gengi fagna;
sigurfeng úr hönd mér hirt
hefur enginn bragna.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Eftirdæmið eitt eg sá
Eftirdæmið eitt eg sá
hjá einum högum manni.
Væri mér skylt að skýra frá,
ef skaparinn vildi mælsku ljá,
hvörninn barninu bjargaði himnasvanni.

Höfundur ókunnur