BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Þar í góðu gengi drengur
glaður var til næsta dags.
Gafst á meðan mengi fengur
margrar sögu og skemmtun brags.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Eitt kvæðiskorn ...
Þeim sem nökkra þjáning verða að líða,
trúlegast það tel eg ráð
að treysta upp á Drottins náð,
hvað sem gjörir í heimi á að stríða.
1. Hún er besta hugarins bót,
heilnæmari en urt eður rót,
heldur en vængja fugl er fljót
að finna þjáðum líknarráð,
treystum því á Drottins náð.
Ástsamleg eru hennar hót,
hjartað mjúkast þýða;
hvað sem gjörir í heimi á mann að stríða.

Höfundur ókunnur