| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Sú dæmalausa gestrisni hjá Dalamönnum var

Höfundur:Egill Jónasson


Tildrög

Um Þingeyska bændaför vestur um. 1958. Í öðrum útgáfum er vísunni snúið upp á Strandamenn, en það getur varla staðist stuðlanna vegna.

Skýringar

Sú dæmalausa gestrisni hjá Dalamönnum var
að dæmi slíks ég óvíða í byggðum landsins þekki.
Hvar sem okkur þreytta að býlum þeirra bar
bændur gengur úr rúmum, en húsfreyjurnar ekki.