| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Ort eftir útvarpsumræður á alþingi, þar sem stjórnarliðar hældu sér að tollalækkunum á feiti til matargerðar.
Þeir eru að leysa þjóðarvanda,
þegna firra sulti og hrolli.
Ótal feiti ótal landa
öðlingarnir lækka í tolli.

Mín er ósk - að mestu leyti -
metin eftir frónskum sið,
að þeir hunda og fótafeiti
fengjust til að bæta vði.