| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Blaðið kjósi vetrarvist

Bls.bls. 71.


Tildrög

Önnur vísa af tveimur er Pétur setti sem utanáskrift á bréf til Eiríks Bjarnasonar, þá til heimilis á Víðivöllum og hefur í sér bundið bæjarnafnið.
Blaðið kjósi vetrarvist,
vogs hjá ljósa gæti
þar sem rósin reifuð list
rúmu hrósar sæti.