| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Langt er síðan ég langvíu sá


Tildrög

Fyrsta vísa af þremur sem höfundur orti til unnustu sinnar þegar hann var í magistersnámi í Kaupmannahöfn 1668-1669.

Skýringar

Vísan er talin einhver elsti vitnisburður um flekaveiði við Drangey.
Langt er síðan ég langvíu sá
liggjandi í böndum.
Eg er kominn oflangt frá
öllum mínum löndum.