| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Höfundur var að flytja burt frá Tjarnarkoti.
Þótt hér sé undir loftið lágt
og lítið skraut að finna,
glaða stund ég oft hef átt
innan veggja þinna.

Baðstofan mín björt og kær,
burt nú frá þér vendi.
Hvort framtíðin mér farsæld ljær,
felst í Drottins hendi.