| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Flokkur:Draumvísur


Tildrög

Draumvísa eftir Antoníus látinn. Arngrímur Gíslason málari orti við lát Antoníusar: Fyrir dómi finn ei bót fel því tár í horni. Skæra blómið skar við rót skuldarljárinn forni.

Skýringar

Nú er bágt að bjarga sér
bilar mátt í leynum.
Svarta nátt að sjónum ber.
Segir fátt af einum.