| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Ekki dugir útlent bað


Tildrög

Bjarni orti oft misjafnar vísur um sveitunga sína í Dölunum. Þessa orti hann um Finnboga á Sauðafelli.
Ekki dugir útlent bað,
eða gömlu ráðin.
– Fóstbræðurnir fylgjast að
Finnbogi og kláðinn.