| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Gamli Bakkus gaf mér smakka

Bls.281


Tildrög

„Gömul kunningjakona K. N. fór eitt sinn að vanda um við hann fyrir drykkjuskap hans; útmálaði hún það með mörgum orðum, hve illa hann hefði farið með líf sitt og hæfileika af völdum Bakkusar og sagði, að ef því hefði eigi verið til að dreifa, hefði hann getað valið um kvonfang. K. N. svaraði“ með vísu þessari.

Skýringar

Fyrirsögn: Verndarengillinn
Gamli Bakkus gaf mér smakka
gæðin bestu, öl og vín,
og honum á eg það að þakka
að þú ert ekki konan mín.