| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Hann tók í nef hjá náungum

Bls.8


Tildrög

Vísu þessa kvað Bjarni eitt sinn í gamansemi við kunningja sinn Hannes Guðmundsson frá Efri-Brú í Grímsnesi.
Hann tók í nef hjá náungum,
nóg var þrefið í honum;
hann kvað oft stef á kvöldvökum
og kunni að þefa af griðkonum.