| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Þetta kvað höfundur þegar hann sá kistu Þormóðs Eyjólfssonar konsúls borna upp á efsta stall kirkjugarðsins á Siglufirði.

Skýringar

Von er að aðra Drottinn drepi,
dauðinn hló í opnu skarði.
Hafnaði einn á hæsta þrepi
- hornreka í kirkjugarði.