| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Sigurlaug Árnadóttir þá á Hóli í Sæmundarhlíð var við ullarþvott. Hafði stytt sig og var álút svo pils drógust upp að aftan. Hún orti um Svein: Skelfilegur skammakjaftur. Um skatna yrkir háð og spé. Er af Guði óvart skaptur Elivoga-Sveinn hygg sé.
Öllum virðist gatan greið
getnaðar að vaði.
Ég sá góða alla leið
upp í Helgastaði.