| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Flokkur:Veðurvísur


Tildrög

Það eru langir dagarnir í þorrastórhríðinni þegar lítið er til. Um það kveður höfundur þessa ferskeytlu. Aðrar heimildir segja að Sveinbjörn Egilsson hafi prjónað þennan fyrripart við alkunnan, gamlan seinnipart eftir Eirík Hallsson: Þegar vantar vetrarföng vist og heyjaforðann, þorradægur þykja löng þegar hann blæs á norðan.

Skýringar

Ef að vantar varmaföng,
vista- og heyjaforðann,
þorradægur þykja löng
þegar hann blæs á norðan.