| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Í velgengni ég velti mér


Tildrög

Talið er að veðursæld í Eyjafirði sé mest milli Grundar og Núpufells, en þar voru húsfreyjur Aðalsteina og Ingibjörg.
Í velgengni ég velti mér.
Vænan kúagróðann hirti.
Milli Steinu og Ingu er
yndið mest í þessum firði.