| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Um Pétur sem var á Skagaströnd. Fyrri vísa af tveimur. Síðari byrjar: Andskotinn litla lagði ...
Pétur á gimbur grárri
götu til vítis reið.
Reiðskjóti fannst ei frárri
fallega hleypti á skeið.
Loks þegar líta vann
helvíti og dapran dauða
djöful og bálið rauða
heim vildi snúa hann.