| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Um Pétur sem var á Skagaströnd. seinni vísa af tveimur. Fyrri byrjar: Pétur á gimbur grárri ...
Andskotinn litla lagði
líknsemd sem von var að.
Harðsnúinn honum sagði:
„Hér áttu samastað.
Sæll vinur settu þig inn.
Ei skal þig eldinn skorta
innan helvítis porta.
Vertu því velkominn.“