| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Úr Enghlíðingabrag.
Finn ég Höskuld fyrstan manna.
Frúin hans er blómgi svanna.
Kem ég oft til góðra granna
greiða að þiggja á hlýjum stað.
Þar er ástin. Þar er tryggðin.
Þar er ekki lyndisstyggðin.
Það er meiri dýrðardyggðin.
Drottinn jafnvel undrast það.