| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Byltust út í blöðruþröng


Tildrög

Menn voru á samkomu úti í Skagaseli, þurftu síðan út til að létta á sér úti undir vegg. Á meðan orti Sigurður.
Byltust út í blöðruþröng,
binda vildu rykið.
Fóru út með flísatöng
en fundu ekki mikið.