| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Margt á blæs á langri leið

Bls.II, bls. 92


Tildrög

Bjarni Björnsson bóndi í Glæsibæ í Skagafirði 1863-1874 varð að selja föðurleifð sína eftir að honum hafði búnast þar heldur illa.
Margt á blæs á langri leið
ljótt óhræsi er maginn.
Það var svæsi sultarneyð
að selja Glæsibæinn.