| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Ég vil sækja suður að Lækjarbakka

Bls.Lögberg 27.02. i/3


Tildrög

Var á leið til kofa síns á á fjöllum er hann nefndi Lækjarbakka. Dvaldi hann þar er hann sinnti sauðfjárvörslu þegar fjárkláðinn gekk á Suðurlandi. Var í vörslu þessari 17 sumur.

Skýringar

Ég vil sækja suður að Lækjarbakka.
Frið og ró sem fann ég þar
fyrir stórsjó veraldar.