| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Höfundur orti bændarímu um bændur á Skógarströnd. Náði hún aðeins yfir Landbændur en ekki til Eyjabændanna. Þessi hagkveðlingaháttur er lokaerindi rímunnar.

Skýringar

Ekki fer ég út á sjó,
ótta ber í hyggjuþró,
þar sem eru um stökkulsstó
steinar, sker og sundin mjó.