| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Um Ásgrím Pétursson búðarmann á Hofsósi. Hann snoppungaði menn óspart ef honum þótti við þá. Eitt sinn var staddur í búðinni Jóhann bróðir Sigurjóns á Óslandi. Var hann kenndur og lenti í orðahnippingum milli þeirra, sem endaði með því að Jóhann varpaði Ásgrími fram fyrir búðarborðið. Var Ásgrímur þó talinn vel að manni.
Þetta maklegt þótti hrakmenninu
sem að áður margan mann
meiða náði saklausan.