| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Þú hefur Teddi mikið misst

Bls.Vinnan og verkamaðurinn okt. - des. 1955


Tildrög

Þóra sendi Theódór Daníelssyni kennara þessa vísu vegna þeirra ummæla hans að hann væri náttúrulaus orðinn. Teódór svaraði: Ef ég væri ástagjarn það alla daga sýti að ég ekki bjó til barn í botninum á víti.

Skýringar

Þú hefur Teddi mikið misst
mannlegu náttúruna.
Þína fyrr ég þekkti lyst
þá var allt í fína.