| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Úr Fjöllin á Fróni.
Enn grær á vorri ættarjörð
atorka sönn hjá hraustum hölum.
Enn er glaðvært í grænum dölum
hvar gæfusæl sér leikur hjörð.
Enn sjáum lax og silungs fansa
í silfurelfum ljósum dansa.
Fögur er sönglist fugla nóg
um fjörðu, eyjar, dali og skóg.