| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Einhvern tíma þegar Sigurður Breiðfjörð hraktist burt frá Reykjavík undan ómildum örlögum og skilningsleysi yfirvalda, stöðvaði hann ferð sína áður en hann komst út úr bæjarlandinu og bjargaði brókum sínum. Meðan hann girti sig aftur kvað hann þessa ferskeytlu.

Skýringar

Eitthvað gefa ég ýtum vil,
þó ekki sé ég ríkur.
Þennan eftir skít ég skil
í ?skenk? til Reykjavíkur.