| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Skýringar

Fyrri vísan er eftir Þorstein Jónsson Grund Akranesi, og er ort til Jóhannesar úr Kötlum og Jóhannes svarar með seinni vísunni Leiðrétt í útv.tíð. V. /290 (Einar frá Sk.br)
(Ljóðdísar) Skáldfífla þú hrepptir hlut
hlauzt hann þó í meinum.
Með leir í stafni , leir í skut
lengi er von á einum.

Þú hefur lengi um lífsins dröfn
ljóðdís haft að frillu
Loksins henni leysist höfn
lengi er von á illu