| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Þjóðsagan segir að nokkrir menn hafi ætlað að taka Leirulækjar-Fúsa fastan og sótt að honum. Hafi hann þá kveðið þessa ferskeytlu og síðan smogið í jörðu niður en hann var göldróttur mjög sem kunnugt er.

Skýringar

Ég sting mér niður og steypi af dás.
Stattu ekki nærri, kona.
Mér er ekki markaður bás
meir en svona og svona.