| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Eiríkur séra og hún Dísa

Bls.bls. 79.


Tildrög

Hannes fór að heimsækja Eirík bróður sinn að Hafgrímsstöðum og kom við í Djúpadal á heimleið. Spurði þá móðir þeirra eftir Eiríki og fólki hans. Hannes svaraði með þessari stöku.
Eiríkur séra og hún Dísa,
ólukkan hjúin bæði tvö.
Þeim skal ég fyrir þegnum lýsa,
þau eiga krakkaskörin sjö.
Stráka fjóra og stelpur þrjár,
stífgild þrjú hundruð líka fjár.