| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Þó að kalt sé guma geð

Bls.Lbs. 3783-4to


Tildrög

Þegar sr. Hallgrímur Torlacíus og sr. Tryggvi Kvaran komu að Hjaltastöðum í kalsa veðri og höfðu hýrgun meðferðis.

Skýringar

Þó að kalt sé guma geð
og gnýi ´ann svalt á tröðum.
Kemurðu alltaf ylinn með
upp að Hjaltastöðum.