| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Og mundu, þótt í votri vör
þú velkist fyrir sand,
að bylgjur þær, sem brjóta knör
þær bera þó að landi.

Og stormur þurrkar segl í svip
þótt setji' um stund í bleyti,
og alltaf má fá annað skip
og annað föruneyti.