Brimveturinn 1916 | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (46)
Bæjavísur  (1)
Gamankvæði  (3)
Tíðavísur  (1)

Brimveturinn 1916

Fyrsta ljóðlína:Stríðir glettin hrönn við hlein
Viðm.ártal:≈ 1916
Tímasetning:1916
Stríðir glettin hrönn við hlein
hljóð ónett sem vekur
þegar dettur afllaus ein
önnur sprettinn tekur.

Ber við himinn gjálpin grett
gild við rymur sandinn
skafla brimið skellur þétt
skerja hlynur grandinn.