Tómas Guðmundsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Tómas Guðmundsson 1901–1983

21 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Efri-Brú í Grímsnesi Árnessýslu. Á meðal starfa utan verksviðs skáldsins er vert að nefna málflutningsstörf í Reykjavík 1926-1929 og störf við Hagstofu Íslands 1928-1943. Tómas var mikilvirkt skáld og naut almennrar hylli fyrir kveðskap sinn. Með Fögru veröld var Tómas í samri svipan þjóðskáld og höfuðskáld.
Tómas gaf út fimm ljóðabækur:
  • Við sundin blá árið 1925
  • Fagra veröld árið 1933
  • Stjörnur vorsins árið 1940
  • Fljótið helga árið 1950
  • Heim til þín, Ísland árið 1981

Tómas Guðmundsson höfundur

Lausavísur
Allir flokkar sýndust sam
Alltaf er ég að aga holdið
Áður löngum ljúfum hljóm
Ekkert veit ég yndi betra
Ég er eins og eftir loft
Fallvölt er frægð vorra ljóða
Gaman er að ganga þessa leið
Gunnar Selur gerir svo vel
Hamingjufjandi húmið er
Hárin mér á höfði rísa
Hryggur Bakkus hausinn skók
Klukkan sér mæltu mót
Leiði þig gæfan sannan sælustig
Lífsins fró alfa og ó
Læknarnir gera margt af mikilli list
Sólin hamast úti og inni
Tóbakið get ég með þökkum þegið
Velkomin í Betlehem bróðir
Vínsjoppan fær viku frí
Víst er byljótt Hér er hann
Þegar frá dauðum Dassa rís