Kolbeinn Högnason | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kolbeinn Högnason 1889–1949

TÓLF LAUSAVÍSUR
Kolbeinn var sonur Katrínar Kolbeinsdóttur í Kollafirði og Högna Finnssonar húsasmíðameistara í Reykjavík en Högni var frá Meðalfelli í Kjós. Kolbeinn tók próf frá Kennaraskóla Íslands 1913. Hann var síðan bóndi í Kollafirði til 1943 að hann brá búi og gerðist skrifstofumaður í Reykjavík. Kolbeinn var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún Sigríður Jóhannsdóttir frá Hænuvík og áttu þau saman fjögur börn. Þau slitu samvistir. Seinni kona hans var Málfríður Jónsdóttir frá Bíldsfelli í Grafningi og áttu þau saman tvö börn. Ljóðasafn   MEIRA ↲

Kolbeinn Högnason höfundur

Lausavísur
Alltaf sjá þín augu skammt
Alltaf verð ég viðkvæmt barn
Bændastétt vor beygð og smáð
Ef að bændur bíða tap
Er það kyn þótt ergi hann
Í því bjargráð enginn leit
Íll varð raun að engi því
Ósamræmið illa fer
Sumir dengja launaljá
Vildi öllum hugnast hann
Von er að litlu valdi hér
Vona minna himinhaf