Guðmundur Friðjónsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Friðjónsson 1869–1944

97 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Sílalæk í Aðaldal Þing. Skáld og bóndi á Sandi í Aðaldal 1917-1944.
Helstu ritverk:
  • Úr heimahögum - 1902
  • Undir beru lofti - 1904
  • Ólöf í Ási - 1907
  • Tíu sögur - 1918
  • Úr öllum áttum - 1919
  • Sólhvörf - 1921
  • Uppsprettulindir - 1921
  • Kveldglæður - 1923
  • Héðan og handan - 1925
  • Kvæði - 1925
  • Kveðlingar - 1929
  • Úr byggð og borg - 1934
  • Úti á víðavangi - 1938
  • Utan af víðavangi - 1942

Guðmundur Friðjónsson höfundur

Lausavísur
Alla götu út um lönd
Allra jafna er mér kalt
Allt mitt ráð er ansi sleipt
Andlit þitt hefur vítaverð
Auðna vor og gróska grær
Autt að gæðum orðið búr
Á ljónhvata fáknum ég löturhægt ríð
Ábyrgð mín og vinna vex
Árna sínum auga hýrt
Betra er í kuli kvelds
Betri er hlýja arinelds
Dagur mæðinn færist frá
Dauð og visin Baldursbrá
Dregur fyrir sumarsól
Dregur úr víði drungaský
Drýldin tíska keyrði í kring
Eða sigla yfir dröfn
Eftir gjólu orra þing
Einar miðlungs merki ber
Eins og væri skellt á skeið
Ekki gengur allt í vil
Elli er mikið upp á heim
Elska mmeir en úrvals dyggð
Enginn getur þinnar þreytu
Enn þá geraast ævintýr
Ertu á förum elsku vinur
Finn ég af dauðans stáli sting
Fróns um móinn faldahlíð
Frænda mínum feigðin hlóð
Gefur sýn um láð og lög
Glampar hlíð í gulum kjól
Gleði skín af beggja brám
Glóbrún dags er gull og raf
Gullhlaðsbríkin roða rík
Haust er í vændum kuldi kveld
Heilbrigði viska hagmælt sál
Hengdu upp Drottinn hlákutröf
Hittir jafnan hugskot mitt
HraunkotsJói hreykinn er
Hrollur mér í hjarta rís
Hræðslugrandið grípur mig
Hug er sjaldan hreppir frið
Húsabakkinn sælu seim
Inn í þinna augnageim
Inn til dala út við fjörð
Í þurrafrosti þagnar sefur björninn
Kristján gamli öll sín ár
Laus við svima flýgur frjáls
Lengst af verður mér í minni
Lifir blómgast löndin vinnur
Liggur í högum muna míns
Ljómar Ægis ljósgrænt tún
Logum þrungin signir sól
Lýðurinn kýs hin léttu spor
Margur hefur seggur sveitt
Margur það um seinan sér
Málgar konur brekótt börn
Meðan situr saumaþöll
Mér þótt elli búi ból
Mývetninga hagsæl hönd
Mörg hefur gugnað meyjarlund
Oft er ég til efnda seinn
Oft ég stóð á æskutíð
Sá dagur er lagður í sólskins sjóð
Sendi ég ykkur sól og blæ
Sína brýnir kreppa kló
Snjalli faðir ber á borð
Snúast þarf ég mjög í mörgu
Sorg og tregi mæta mér
Sóley stundar sinnar beið
Stefán G hefur tungur tvær
Stendur um stóra menn
Stráir út um lög og land
Svuntan græna sváslega
Sögð eru skrítin meyja mál
Sökkva grunnt í svanadún
Taum minn einhver djöfull dregur
Tábandsknöru kappi af
Una þín eru augu hýr
Ungdóm kætir að hann má
Upp á mína æru og trú
Utan langt úr gráum geym
Út á gróin tún og teig
Út um heiminn meir og meir
Úti er þú við eyjar blár
Valdimar um veðra svið
Valt er okkar veðrahjól
Veigagnáar vegum hjá
Það að bera höfuð halt
Það er margt sem fyrir oss felst
Þar til hinsti dagur dvínn
Þegar haust í gluggagjá
Þegar liðinn leggst hann nár
Þegar vetur fram um Frón
Þinn við arin dvöl mín dvín
Þýtur í sjónum harla hátt
Ætli valdi ys og þys