Þorsteinn Gíslason | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Gíslason 1867–1938

TUTTUGU LAUSAVÍSUR
Fæddur að Stærra-Árskógi við Eyjafirði, en ólst upp að Kirkjubæ í Hróarstungu. Stúdent frá Reykjavíkurskóla og stundaði norræn fræði við Kaupmannahafnarháskóla. Rithöfundur og blaðamaður. Ritstjóri t.d. Lögréttu og Óðins um langt skeið. Þýddi barnabækur sem urðu vinsælar t.d. Sögur Nasreddins, Ívar Hlújárn e. Walter Scott og Árna e. Björnstene Björnsson.

Þorsteinn Gíslason höfundur

Lausavísur
Áður glaður gæfustig
Ef þú hefur nú ekki Skafti
Ennþá laufgast eikar grein
Ég skal fell ann Ari kvað
Ég sskil alla ofur vel
Ég vil að skáldin verði svöng
Fellur kögur fjalls af brún
Hamingjan á heimangengt
Hér er kominn Haraldur að norðan
Lyftist strindi lækka sund
Ofar sólin skín þótt ský
Ósamlyndi er alltaf leitt
Seg þú mér nú sönggyðjan blíða
Sem við bríma hnoði hrím
Stormar ramir reka flaust
Sumri hrósa hlíðin fer
Tárin renna títt um kinn
Úti er þögult allt og hljótt
Ýfist grettin ægis kinn
Þú ert fríður breiður blár