Björn S. Blöndal Ásbrekku í Vatnsdal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Björn S. Blöndal Ásbrekku í Vatnsdal 1893–1980

59 LAUSAVÍSUR
Fæddur að Hvammi í Vatnsdal. Fluttist að Ásbrekku 1954. Foreldrar Sigurður S. Blöndal og k.h. Guðný Einarsdóttir. Ólst upp á ýmsum bæjum í Vatnsdal og hefur nær alltaf átt heimili í þeirri sveit. Húnvetnsk ljóð bls. 327

Björn S. Blöndal Ásbrekku í Vatnsdal höfundur

Lausavísur
Að sér gáði ei æskan bráð
Andann hyllir útsýn fríð
Á nú hjartað unaðshreim
Bakkus karlinn bjó mér þraut
Betr er að hafa brotinn skolt
Brennivínsins blessuð öld
Dagslægjan í kringum kot
Drullu hnalla danska fann
Eftirsjá og ástin mín
Fákinn setti í ferðalag
Fegurð slök mér finnst að sjá
Flest hef ég greint sem menn fá meint
Flúði hás úr leiku leit
Fram skal halda beina braut
Frá þér falslaus fegurð skín
Fyrir handan fjöllin blá
Gáfan hans er Guði frá
Getur seið að sinni þrá
Haukur fló úr hamrasal
heyktist böllur hálfrekinn
Hreggi tengist sálar svið
Hress sem krakki konum hjá
Hvað ég hata Hriflu mann
Hvert skal hret í blíðu breytt
Krafti hrakar óðs við önn
Kæta hugann kjaftafréttir
Kölski glotti góða stund
Listin hans við ljóðagrein
Margt er gengið glópskuspor
Mér ógnar á honum nefið
Mig vill sletta margur á
Mín er hyggja mest órög
Mín eru ljóðin menntasmá
Mörg þótt seima mörkin rjóð
Norðanáttin nöldrar flest
Oft ég sótti er ýfðust mein
Oft hann sprunda fer á fund
Rétt sem hláni að heftum byl
Sína galla er sýndi flest
Snjall mér bætir Blesi þor
Sveinn er rær á Sónarhaf
Svífur hart sem hugurinn
Teygir bol og tyggur mél
Traustið þrýtur tápið dvín
Unaðsvökur veigum hjá
Vart mig kætir blíð á brá
Vart til bóta virðist mér
Vertu hraustur hýr á brá
Vínið hreina hressir mann
Ýmsir fá af engu lof
Ýmsir fyndni í flétting ljóðs
Ýmsir veit ég örmagnast
Það var happ að hitta þig
Þegar erfitt finnst oss flest
Þegar glettin bölsins brek
Þegar Óðni á ég sit
Þótti hann í fyrstu feiminn
Þrýtur leiðin lund er hlý
Ætli þvílík ævikjör