Jón Björnsson frá Kvennabrekku, Dal. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jón Björnsson frá Kvennabrekku, Dal. 1800–1876

SJÖ LAUSAVÍSUR
Foreldrar Björn Björnsson á Sauðafelli o.v. og k.h. Sigríður Brandsdóttir. Bóndi á Svarfhóli 1841-1861, fluttist þá að Kolsstöðum en var síðan lengi á Kvennabrekku. ,,Dverghagur á málm og tré, en ekki sýnt um búskap. Bókhneigður og hagorður." (Dalamenn I, bls. 199.)

Jón Björnsson frá Kvennabrekku, Dal. höfundur

Lausavísur
Dyggðahreina þelið þitt
Ef við stundum illan sið
Reiði hatur hefndargirni öfund
Theódóra dáfríð er
Tíðir ársins tafarlaust
Við skulum semja sátt og frið
Vænstu ána á ég eina