Pálmi Sveinsson Reykjavöllum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Pálmi Sveinsson Reykjavöllum 1883–1967

TVÆR LAUSAVÍSUR
Pálmi fæddist í Borgarey í Vallhólmi Skag. sonur Sveins Gunnarssonar á Mælifellsá og k.h. Margrétar Árnadóttur. Pálmi var bóndi á Mælifellsá en lengst af á Reykjavöllum. Pálmi var góður söng- og kvæðamaður eins og margir hans ættmenna og notaði gjarnan sérstakt kvæðalag sem nefnt var Mælifellsárstemma. Pálmi var hrókur alls fagnaðar hvar sem hann fór.

Pálmi Sveinsson Reykjavöllum höfundur

Lausavísur
Andinn hlýnar allt er kvitt
Lífs þó renni í reitinn minn