Sigurður Kristinsson Draumland, Akureyri | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður Kristinsson Draumland, Akureyri 1909–1979

36 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Tungu í Fnjóskadal, sonur Sigtryggs Jónatanssonar og Guðrúnar Sigurðardóttur. Verkamaður á Akureyri. Ljóðskáld

Sigurður Kristinsson Draumland, Akureyri höfundur

Lausavísur
Aðeins þeir sem lifa lágt
Alklæddur hjá ofninum
Andardráttur lífs og lands
Angurs kvala auki hót
Dægrin kveðja björt og blá
En við skulum mæta vítt um lönd
Faxi á öllu fjöri tók
Fjallalinda frjálsan nið
Fór þar allt með Faxa á sveim
Gott er að eiga góðan klár
Hann vill láta huga manns
Harma þá sem hugann þjá
Harmsagan er að einungis gleymast gleymast
Hatrið skyggir heiminn á
Hefir jafnt á jötnum tak
Hetjunnar líkn er að lifa í sólstöfum dáða
Himins auga horfir á
Í bragðarefaa boðleið ystur
Íslands fegurð öllum kær
Ljósta kyljur land og sjó
Lognið ríkir ljúft á sæ
Löngu árin lýsa hár
Makkinn sveigðist mátts við önn
Morgunveröld mild og hlý
Oft með skyldum öfund grær
Rommsins löndum reknir af
Skemma aldrei blað né blóm
Sorg fylgir heiðrinum dýrustu fórninni að deyja
Sólar þó að sortni kinn
Sólarglit og braga bál
Sömu tveim má segja frá
Um verð sinnar fórnar enginn má sjálfan sig inna
Við höfum aldrei fengið frið
Vindaþrenging þjáir Jón
Ýms þótt séu ólög sett
Þungt er að finna sína sök