Margrét Jónsdóttir, skáldkona Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Margrét Jónsdóttir, skáldkona Reykjavík f. 1893

48 LAUSAVÍSUR
Fædd að Ábæ í Holtum. Kennari við Austurbæjarskólann í Rvk í mörg ár. Ritstjóri Æskunnar um lengri tíma. Rithöfundur og þýðandi.

Margrét Jónsdóttir, skáldkona Reykjavík höfundur

Lausavísur
Að misþyrma íslensku máli
Allt vill hafa einhvert lag
Alvíddar dimmbláa djúp
Blöðin hengir héluð grein
Brosa fjöllin bláum kjól
Doðrantar langir og leiðir
Ei er kyn þótt undir taki
Eignast sumir ærið fé
Einmana Íslendingur
Einmana Íslendingur
En framtíðin fella mun dóminn
Erfið er gangan upp í mót
Ég er að leita að þér blundur
Fölnar smárinn Fýkur snjár
Geng ég um steinlögð stræti
Glampandi logaletur
Glampar sól á grænni hlíð
Gleðst ég þegar geislinn skín
Grýtt og þyrnótt lífs er leið
Hárið líkist hvítum snjó
Heimskan á hástóli situr
Hægláta húmblíða nótt
Kom þú góða græna vor
Lengjast dagar Björt og blíð
Ljós og skuggar skiptast á
Lundin prýðir rósa röð
Meðal barna og blóma
Mín ástkæra þjóð
Og löngum var lífseig vísan
Samt hefur SanktiPétur
Sárt er að þola svik og prett
Sefur mjöll um hlíð og hól
Sjómenn róa um svalan flóa
Sólargeisla gegnum ský
Sólin ljómar söngur hljómar
Sumardagur sæll g hlýr
Sæludagur sumaryndi
Úti krunkar krumma skinn
Vetri hallar vorið kallar
Við ljúfan söng og leiki
Yndislegi Eyjafjörður
Það besta er lífið býður þér
Þarna er gömul gata
Þér ég ótal þakkir tel
Þjórsárdalur það er víst
Þótt þú gangir gæfu veg
Þú varst horfin húmið svart
Æ hættu nú prestur að prédik um synd