Kristján Ólason, Húsavík. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Ólason, Húsavík. 1894–1975

131 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Kílakoti. Bóndi Héðinsvík á Tjörnesi og síðar skrifari á Húsavík. Búsettur í Reykjavík frá 1970. Náfrændi Kristjáns Fjallaskálds og Nonna. Gaf úr vísnabókina Ferhendur 1963 hjá Menningarsjóði.

Kristján Ólason, Húsavík. höfundur

Lausavísur
Aðdáun og undrun hafa
Aðrir finnast á við þig
Aldrei máist minni úr
Aldrei silfur eða gull
Aldrei vakið ótta fá
Allavega fengið fé
Allt er á ferð og flugi hér
Allt úr hendi ílla fer
Bátur minn er svifaseinn
Bjargar auður eða hvað
Blóm í töfrum ljóss og lits
Bráðum hrunin af mér ok
Brýn er þörf á bakkanum hér
Byggða hefur bryggju og laug
Dauðir hlutir hafa mál
Dingla ég á dauðans kló
Ef þú fengir íllskukvef
Einn er vörður ávalt þinn
Einskis verðri undir byrði
Einstaklingum eins og þjóð
Ekkert klúður úr því varð
Ekki er bjart ef þurrt og þyrst
Ekki er bjart þitt ævihaust
Ekki er fagur út að sjá
Ekki sakar að ég sést
Ekki þarf um eitt að spá
Ekki þjáist auðnin grá
Erjar hnjóta andskotans
Eyjan gnæfir hátt við himin
Ég er gleðisöngva seinn
Fátt er nú sem gleður geð
Finn ég ertu frændi minn
Finnst mér örlög fari þá
Finnst þér blærinn kannske klúr
Fjaðrir vilja falla úr væng
Flatneskjan með blóm og brum
Fyrsta glæta fer um loft
Gakk þú ei til ókunns manns
Gleðivaki enginn er
Gleðivana og getulaus
Góða mjúka gróna jörð
Gust og veður gjarnt er mér
Hallar degi haustar að
Haustsins mál þig orkar á
Heldur urðu hey þín smá
Hjarta sláðu hægt og rótt
Hlustir þú á höfgan nið
Hlýddi ég á Magnús Má
Hlýnaði mér í heimi þá
Hnotskurn ein er heimurinn
Horft var móti hausti og spurt
Hóflega blandast höpp og töp
Hríms og mjallar hvíta lín
Hrópa ég í himininn
Hugur veit hve hjartað skar
Hversvegna ég ekki er
Hvorki ber hann hjálm né skjöld
Hyggst ég sáttur héðan frá
Hægt er að þola volk og vos
Innst í brjósti átti ég
Kannað hef ég kallt og heitt
Kenninafn þér hverfið gaf
Kólnar ævi komið haust
Kylja svöl að kvöldi þér
Köld er okkar fósturfold
Landið erfa eins og ber
Lágt er ris og lítil burst
Liggur undir krapans kös
Litlir verða að lokum menn
Líf og ég um launin há
Lífið hefur streymt og streymt
Lífið sína líknsemd ber
Líkur hríðum víðir vær
Maður skyldi muna það
Margt í draumi manni ber
Margt þó sé í heimi hart
Málsins glöðu glóðum að
Minn er tími að færast fjær
Minninga að ganga garð
Morgungola mild og hlý
Mundi orsök mest á því
Mörg hafa skáldin vaðalsvirk
Norðan kyljan næðir hól
Norðurstranda neyð og vá
Nætursvalt er nú og gott
Oft mig hefur ílla brennt
Oft var járn í eldi brennt
Ólánið sem elti mig
Rosakarl í rosabullum
Sápuþvotti hættir hold
Sérðu öll þín sumarblóm
Skógarblöðin bleik og hrum
Sól af háum himni skín
Sólin yljar mó og mel
Standið ekki alveg svona upp við hana
Steinrunninn ég stend nú hér
Stríkka gerði stag og kló
Stunda elfan streymir hjá
Stöku sinnum maður má
Tekið er í og togast á
Traust getur dregið í tálar
Tryggðavinum til og frá
Undan hárri árdagssól
Varla yrði vængjahaf
Vatn og hólmar vík og hró
Versnar svikult veðurfar
Við höfum gegnum þykkt og þunnt
Vinur hríðar heimi í
Vorsins glaða vaxtarþrá
Yfir landið leggur spor
Það hef ég séð og þekki hér
Það sem áður gleði gaf
Þegar hann er fallinn frá
Þegar litið yfir er
Þegar misst er aftur allt
Þegar stopult þykir sótt
Þegar víkur vetrarnótt
Þeir sem eiga aurasál
Þess hef ég einatt orðið vís
Þetta finn ég því er ver
Þorgeirs læknis lista hendur
Þorri hefur þennan sið
Þó að falli og fjúki burt
Þrár og lítilþægur enn
Þung í falli þrymur Rán
Þú átt eftir einn þíns liðs
Þú sem strýkur stolta brá
Þyngir í lofti þokuský
Öllum fjöllum fegri sýn
Öllum leiður aldrei heill
Ötull kleif ég upp til miðs