Leifur Eiríksson, kennari á Raufarhöfn. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Leifur Eiríksson, kennari á Raufarhöfn. f. 1907

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Harðbak á Melrakkasléttu, kennari á Raufarhöfn, síðar í Garðabæ. (Kennaratal á Íslandi I, bls. 454 og IV, bls. 395; Ættir Þingeyinga IX, bls. 205; Þingeysk ljóð, bls. 148). Foreldrar: Eiríkur Stefánsson bóndi og vitavörður á Rifi á Melrakkasléttu og kona hans Ingibjörg Vigfríður Jóhannsdóttir. (Ættir Þingeyinga VI, bls. 85 og IX, bls. 204-205).

Leifur Eiríksson, kennari á Raufarhöfn. höfundur

Lausavísa
Vaða flestir synda sjó