Leifur Haraldsson, póstfulltrúi í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Leifur Haraldsson, póstfulltrúi í Reykjavík 1912–1971

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur í Sólheimum í Reykjavík, póstfulltrúi í Reykjavík. Foreldrar: Haraldur Guðmundsson trésmiður í Reykjavík og kona hans Þuríður Magnúsdóttir.

Leifur Haraldsson, póstfulltrúi í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Einu sinni var
Enginn veit hver þylur
Hitt vita allir
Um hafdjúpin sveimar
Ungu skáldin yrkja kvæði
Það verður gaman þegar ég fer
Þá var af mér þungum steini létt