Laufey Valdimarsdóttir skrifstofustúlka í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Laufey Valdimarsdóttir skrifstofustúlka í Reykjavík 1890–1945

EIN LAUSAVÍSA
Fædd í Reykjavík, skrifstofustúlka í Reykjavík. (Íslenzkar æviskrár V, bls. 430-431; Íslenzkir Hafnarstúdentar, bls. 314; Ættarskrá Bjarna Þorsteinssonar, bls. 365). Foreldrar: (Jóhann) Valdimar Ásmundsson ritstjóri í Reykjavík og kona hans Bríet Bjarnhéðinsdóttir. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 269 og V, bls. 37; Hver er maðurinn I, bls. 97; Ættarskrá Bjarna Þorsteinssonar, bls. 365; Merkir Íslendingar - nýr flokkur VI, bls. 115-129; Sagnaþættir Fjallkonunnar, bls. IX-XV; Rímnatal II, bls. 140).

Laufey Valdimarsdóttir skrifstofustúlka í Reykjavík höfundur

Lausavísa
Sofðu vinur vært og rótt